Harmsögur ævi minnar

6.4.11

Herre-fokkíng-gud, fer þessu Icesave-máli ekki að ljúka? Ég skal jafnvel taka það á mig að borga allt heila klabbið ef ég þarf ekki að hlusta á meira helvítis röfl og þvaður og bjálfalegar röksemdafærslur og áróðursræður úr báðum áttum. Já, segjum það bara. Hendið þessu aftan á námslánin mín og við erum góð.