Harmsögur ævi minnar

11.5.11

Það er alveg sama hvað fer ofan í mig, ég er alltaf svöng. Hvað er það? Ætli ég brenni svona ógeðslega miklu við að sitja á rassinum allan daginn? Oooo já, það er örugglega það.