Harmsögur ævi minnar

1.3.05

Jæja, nú má sko alveg fara að hlýna aðeins. Ég er eiginlega orðin leið á því að sofa alklædd og með húfu. Samt soldið kósí, eiginlega eins og að vera í útilegu. Nema maður er inni. En það er þá væntanlega ekki útilega lengur...