Harmsögur ævi minnar

10.8.05

Sardinísk ungabörn eru allt öðruvísi en íslensk. Þau eru með e-ð svo flata hauskúpu. Þau eru eiginlega alveg eins og litla barnið í Family Guy. Kannski ekkert algilt þar sem ég hef bara séð eitt sardinískt ungabarn. En hann minnti mig geðveikt á Stewie.