Harmsögur ævi minnar

28.10.05

Ég var að segja við Fridzy að ég ætlaði að svelta mig fram að jólum til að komast í árshátíðarkjól litlu systur minnar á gamlárskvöld. Fridzy kom þá með lausnina - lífstykki auðvitað! Hérna er semsagt lúkkið sem ég stefni á. Þýðir ekki annað en að taka þetta með trompi fyrst maður er að þessu á annað borð. Wish me luck.