Harmsögur ævi minnar

26.1.06

Mig langar á stefnumót. Ég held ég hafi barasta aldrei farið á alvöru stefnumót enda kannski ekkert verið í tízku á klakanum. Mér hefur ekki einu sinni verið boðið... ef frá eru talin þessi skipti sem einhverjir fullir gaurar hafa í örvæntingu sinni reynt að bjóða manni heim af 22 í morgunsárið. Eða var það ég?