Mig langar á stefnumót. Ég held ég hafi barasta aldrei farið á alvöru stefnumót enda kannski ekkert verið í tízku á klakanum. Mér hefur ekki einu sinni verið boðið... ef frá eru talin þessi skipti sem einhverjir fullir gaurar hafa í örvæntingu sinni reynt að bjóða manni heim af 22 í morgunsárið. Eða var það ég?
26.1.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Jæja, rólegt hérna. Það er heldur ekkert búið að v...
- Eina konan sem verið hefur á lista yfir 30 eftirlý...
- Úúúú, það er kannski komin hugmynd fyrir enskuritg...
- Það er búið að reka mig úr pöbbkvissliðinu og nýr ...
- Keypti mér allar skólabækurnar og verslaði í matin...
- Ég þarf nauðsynlega að fara í Bónus, hér er jafnlí...
- Fyrsti skóladagurinn byrjaði ekki gæfulega. Mætti ...
- Las viðtal í Mogganum áðan við eitthvað alíslenskt...
- Nei nei nei. Skólinn byrjar á mánudaginn... gjörsa...
- Gleðilegt nýtt ár allir saman!Gamlárskvöld var grí...
<< Home