Harmsögur ævi minnar

24.1.07

Æi, ætti að vera að lesa eða gera eitthvað uppbyggilegt en ég er svo södd að ég get varla haldið augunum opnum. Þetta er auðvitað college-inu mínu að kenna með því að bjóða alltaf upp á ógeðslega góða eftirrétti í hádeginu og hefur ekkert með græðgina í mér að gera. Mmmmm epla- og kirsuberja strudel með búðingi mmmmm...