Jæja, kvefið breyttist loksins í veikindi. Ég sem var að vona að það héldi bara áfram að vera kvef.
Í hitamókinu áðan dreymdi mig að hjásvæfan mín væri að fara að taka þátt í So you think you can dance. Og hann leit út eins og Dawson í samnefndum Creek. Ég var agalega ánægð með þetta uppátæki og stolt af mínum manni.
<< Home