Djöfull var hrikalega gaman á Burns-suppernum í gær. Frábær matur og félagsskapur og svo bara Ceilidh og brjáluð stemmning á eftir. Ég hef ekki dansað svona mikið síðan á jólaballi Lyonsklúbbsins 1982. Ég held það sé alveg málið að finna sér skoskan kærasta.
(Það skal tekið fram að þetta erum ekki við dansherrann minn, en við vorum að minnsta kosti jafnfim!)
<< Home