Harmsögur ævi minnar

28.7.04

Kannski heldur seint ì rassinn gripid en èg tilkynni hèrmed ad èg fòr ì bloggfrì um daginn.  Ekki thad ad èg hafi ekki nennt ad blogga... thad er bara bùid ad loka internetkaffinu ì gotunni minni og gedveikt langt og heitt ad labba à naesta.

Enìhù.  Nù er Morten bara ad fara à morgun sniff sniff.  Thad eru allir (sem ekki hafa thurft ad umgangast thau mikid...) med rosa àhyggjur hvernig fer med àstarsamband hans og Heidrùnu Austurrìkisbùa... thau eru svo ofbodslega àstfangin nefnilega og thetta verdur orugglega rosalega erfitt.  Okkur restinni er thvì midur alveg drullusama hvad gerist hjà theim.  Og eiginlega vona èg ad thau haetti saman... let's face it - hann gaeti gert miklu betur.  Thad versta er ad hùn fer ekki fyrr en à laugardaginn svo èg tharf ad hlusta à hana vaela ì 3 daga.  As if I give a flying.  Bùùùhùùù.

Aetladi annars ad laera thessa dagana... fòr ì sìdustu pròf 9. jùlì og aetladi svo ad taka eitt enn en thad gufadi bara upp e-n veginn.  En thad er ekki thar med sagt ad èg sè ekki ad gera neitt!  Nei nei nei.  Eg las t.d. bòk um daginn thar sem einstaedur fadir og einstaed mòdir uppgotva ad bornunum theirra var ruglad à faedingardeildinni... svo hittast thau og verda àstfangin og ala baedi bornin upp saman.  Snilld.  Svo fòr èg à strondina ì gaer og jà jà, madur finnur sèr eitthvad til dundurs.

Kem heim 2. september en fer kannski ùt aftur.  Ef èg get fengid internettengingu heim.  We'll see.  Nenni svosem ekkert ad hanga à klakanum.  Ekkert endilega.  Og hèr kostar lìtri af hvìtvìni bara 100 kall.  En thad er vont hvìtvìn reyndar og naudsynlegt ad geyma ì frysti til ad drekka thad.

Jamm og jà...




13.7.04

Ulala!
Aldeilis er madur latur. Hef ekkert thorad ad fara à alnetid thvì èg à ògreiddan vìsareikning sem èg tharf ad borga og à ekki pèèèèning.

Er annars bùin ad gera ymislegt sìdan sìdast. Fòr ì brùdkaup à Spàni til fyrrverandi medleigjundu minnar. Thad var svaka stud. Best var thò ad hitta horfna vini frà ymsum londum og thà sèrstaklega JoJo sem kom ferskur beint ùr vaktstjòrastodunni ì Tesco e-s stadar ì rassgatinu à Cornwall. En veislan var thrusustud. Ekkert màl ad gifta sig thegar madur er Spànverji og foreldrarnir borga brùsann. Og eitthvad hlytur thetta party ad hafa kostad madur... Thvìlìkar og adrar eins veitingar hef èg aldrei sèd àdur. Og allt fljòtandi ì òkeypis brennivìni. Og òkeypis sìgarettur. SìGARETTUR!!!

Ups, gotta go.... klàra soguna naest!