Harmsögur ævi minnar

20.11.03

Huuuhaaah!

Jaeja... madur er bara buinn ad vera frakkalaus i marga daga og farid hefur fe betra. Landlordan thurfti ad senda thjonustustulkuna sina fimm sinnum til ad thrifa herbergid hans; thad var sko allt skrubbad morgum sinnum med ammoniaki og klor, dynur og pudar sotthreinsad med gufusodningu og eg veit ekki hvad og hvad. A endanum hvarf helvitis lyktin enda hefdi naesta skref verid ad brenna blokkina. Otrulegt hvad honum tokst ad menga tharna inni a einum manudi.

Svo er nu annad... kellingin laug nefnilega ad honum ad hun thyrfti ad lata utlenska kaerustu fraenda sins hafa herbergid og thess vegna thyrfti hann ad fara. Svo alltaf thegar vid hittum hann (orugglega i kvold lika thar sem flestir erassmussarnir hittast a fimmtudogum) spyr hann um thessa fraenku, hvort hun se flutt inn og eitthvad. Half asnalegt eitthvad, thad var natturulega aldrei nein fraenka.

Thad er nu samt saga ut af fyrir sig thegar madur hittir hann a pobb. Madur situr kannski vid barinn i mestu makindum ad spjalla vid folk en verdur svona var vid hann i bakgrunninum... tha er gaurinn alltaf vafrandi eitthvad i kringum mann, an thess tho ad segja ord. You freak!

Annars er bara allt agaett ad fretta. Nog ad gera i skolanum. Eda... vaeri nog ad gera ef eg gerdi eitthvad er kannski rettara. Svo vil eg thakka fjolskyldunni minni fyrir ad syna mer skilning og kaefa mig ekki i simtolum svo eg hafi nu nogan tima til ad lesa. Takk takk.

10.11.03

Jaeja VIVE LA FRANCE...

Eg thakka fodur minum gott bod um ad koma heim aftur til ad flyja Frakkann. Thess gerist tho ekki thorf thvi eg get faert thaer gledifrettir ad hann drulladi ser ut. Flutti ut a fostudagsmorgun en kom i heimsokn strax aftur a fostudagskvoldid. Gaeinn labbadi i klukkutima til ad heimsaekja okkur i fimm minutur og til ad (thvi midur) fa simanumerin okkar. Vid lagum bara i mestu makindum ad glapa a sjonvarpid og hann stod eins og saudur og glapti a okkur med thessu glaepamannaaugnaradi. Svo vafradi hann eitthvad um ibudina og opnadi nokkrar dyr. Biladur segi eg BILADUR!!!!

Annars for eg i party a laugardagskvoldid. Thad bua 4 skiptinemar i klikkudu einbylishusi a strondinni og eru alltaf med party halfsmanadarlega. Thad verdur tho eitthvad lengra i naesta party thvi thad var allt bilad; a.m.k. 200 manns a svaedinu, allt brotid og bramlad og loggan thurfti ad koma og sussa a lidid. Thad er kannski ekkert merkilegt ad loggan komi i party a Islandi en herna gerist thad aldrei nema thad se eitthvad stort i gangi.

Svo heldum vid party a fimmtudagskvoldid i tilefni af afmaeli Mortens, danska fulltruans a svaedinu. Thad var bilad gaman. Vid forum i suran drykkjuleik sem Jonathan (afar klaufalegur breskur strakur) kenndi okkur og endudu allir blindfullir og flissandi a e-m bar ad spila pool. Nema upphafsmadur leiksins sem aeldi i bilinn sem atti ad keyra hann a pobbinn og var umsvifalaust skutlad heim.

6.11.03

For eldsnemma i rumid a thridjudagskvoldid til ad safna kroftum en hafdi ekki erindi sem erfidi. Thetta var ein af thessum nottum thar sem madur er stanslaust ad vakna. Omurlegt. Eg vaknadi vid hvern einasta medleigjanda sem laumadist inn, hvert einasta skordyr utan a husinu og folkid i naestu ibudum ad sturta nidur.

Punkturinn yfir i-id kom tho um fimmleytid thegar thysku trollin komu heim af pobbnum. Theim datt i hug ad thad gaeti verid fyndid ad berja i vegginn milli theirra og bilada Frakkans og oskra um leid af miklum mod. Thetta endadi med thvi ad Frakkinn strunsadi ut ur herberginu sinu a naerbrokinni og med halfreykta sigarettu milli fingranna (madurinn reykir greinilega lika thegar hann er sofandi christ!) og byrjadi ad uthuda theim med fronskum fukyrdyum. Thad tokst ekki betur en svo ad trollin sprungu tha ur hlatri i andlitid a honum og sogdu honum ad drulla ser ut og hafa sig haegan.

Kom annars ad Frakkanum um daginn ad elda a gaseldavelinni sem er frekar ovideigandi thvi hann sa ser ekki faert um ad borga 2 evrur i kutnum thegar vid keyptum nyjan um daginn. Thetta hlytur ad vera skrytnasti madur sem eg hef a aevi minni hitt. Kannski flytur hann ut eftir helgi.... VONANDI!!!!!!!!

3.11.03

Vaaaa! Var i fimm daga frii og tokst ad djamma oll kvoldin med brjaludu Thjodverjunum og e-u Italapakki. Frakkinn kom ekki med thvi vid laumudumst alltaf ut i hollum og hann fattadi ekki baun. Thetta er ekki haegt; madur ma ekki svo klaeda sig i jakka ad hann spyrji ekki: "Aaah, erum vid ad fara ut?" "Nei vinur, vid erum ekki ad fara neitt. Eg er hins vegar ad fara ut."

Landlordid er alveg ad gefast upp og vid erum ad gefast upp a stybbunni sem fyllir ganginn, enda reykir hann fimm pakka a dag inni i herberginu sinu og opnar aldrei glugga. Thad verdur ALDREI haegt ad leigja thetta herbergi ut aftur. Svo ma eg ekki sja tunfiskdos lengur an thess ad hrylla mig, hann etur ekkert annad en tunfisk ur dos. Og bagettur med majonesi. Oj.