Harmsögur ævi minnar

26.2.09

Ég er að spá í að hafa samband við Guðmund Andra Thorsson og spyrja hann hvort hann langi ekki að stofna með mér samtök fyrir Íslendinga með frekjuskörð.

23.2.09

Penelope Cruz: Lærðu ensku! Og láttu svo laga á þér fokkíng andlitið. Andskotans ófögnuður er þetta.

18.2.09

Mér er sama þó það sé kreppa. Ég mun aldrei, aldrei aftur kaupa Euroshopper klósettpappír.

15.2.09

Ég á svakalega erfitt með að skilja svona gæsa- og steggjadótarí. Hvað er fyndið við að vera fullur í Kringlunni í bjánalegum fötum? Hvað er sniðugt við tippakökur? Er ég ein um að vera ekki að ná þessu?