Harmsögur ævi minnar

28.10.03

Eg er ekki dain. Neibbs. Eg bara nenni ekki a netkaffi.

Hef tho fra thvi ad segja ad thad flutti biladur Frakki i ibudina til okkar. Hann er weird. Mjoooog weird. Nu er svo komid ad eigandinn aetlar ad henda honum ut thvi vid kvortudum undan honum en tha vard hann alveg brjaladur og sagdist ekki fara neitt nema logreglan kaemi og henti honum ut.

Daemi um furdulegheit:

Frakki: "A Islandi... bordar folk egg med osti?"
Eg: "Jaaa theim sem finnst thad gott."
Frakki: "Jamm."

Frakki: "Borda Italir baunir?"
Eg: "Biddu... varstu ekki ad kaupa baunir uti i bud i dag?"
Frakki: "Ju."
Eg: "Nu tha byst eg vid ad einhverjir Italir bordi thaer. Annars hef eg ekki hugmynd um thad."
Frakki: "Ahhh."

Frakki: "Heyrdu... i Toscana er tha stafurinn O lokadri heldur en i odrum herudum?"
Allir: "Ha?"

Frakki: "Thessi stytta tharna.... er hun fra endurreisnartimabilinu?"
Eg: "Uff... thad veit eg ekki. Og hverjum er ekki sama?
Frakki: "Ju eg er viss um ad hun er fra endurreisnartimabilinu."

EKKI FLEIRI SPURNINGAR FRIKID THITT!!!!!!

13.10.03

Hef ekkert ad segja. Thad gerist ekkert. Alltaf gott vedur. Alltaf ad drekka bjor og reykja. Og borda og sofa.

Fekk pakka i dag fra Guffa bestaskinni. Thad var Halldor Laxness med Minus. Hann er snilld. Og jafnvel meiri snilld i svona tonlistarsvelti eins og eg er buin ad vera i. Utvarpid herna er nefnilega meira en litid vangefid. Thad er eins og madur lendi i e-u twilight zone-i thegar madur reynir ad skipta um stod. Ekkert nema helvitis juropopp. Sem betur fer var eldgomul Nirvana kasetta i vasadiskoinu minu. Og svo keypti eg disk med Fabrizio de André i supermarkadinum a fimmhundrudkall. Hann var svona uppreisnartrubador og nu sit eg allan daginn i herberginu minu med tarin i augunum og syng um orettlaeti heimsins og hinn harda heim verkamannsins.

Madur getur nu verid hraesnari.

9.10.03

Tha er madur bara buinn ad fara i tima i skolanum og allt. Enn sem komid er er bara einn kurs byrjadur, e-r samanburdarbokmenntafraedi sem er eins gott ad eg fai metna. Glosadi meira ad segja og allt. Samt minna en hinir thvi thad er heilmikid ferli hja mer ad hlusta-skilja og svo thegar skilabodin komast i hendina og aetla ad skrifast a blad tha er kennarinn byrjadur ad tala um eitthvad allt annad. En thetta kemur allt saman.

Er sidan nybuin ad jafna mig a herfilegum moskitobitum a haegri handlegg. Mjog furdulegt og hallast eg helst ad thvi ad eg se med einhvers konar ofnaemi. Eg fekk semsagt tvo bit a handlegginn og eitt a handarbakid og thad ox svona bolgu golfkula uppur handarbakinu a mer og handleggurinn allur vard tvofaldur ad staerd og raudur. Svo gat eg ekki beygt olnbogann fyrir thessu helviti. Sambyliskona min makadi a mig ammoniakaburdi og linadi thad thaningarnar en i stadinn lyktadi eg eins og gamall roni.

Einhverjir hvottu mig til thess ad leita laeknis en midad vid fyrri reynslu mina af italskri skriffinnsku og alls konar veseni myndi eg deyja ur elli longu adur en eg fengi tima. Enda er eg oll spraekari nuna. Verd ad muna ad kaupa mer eitthvad anti-bite dot.

2.10.03

Ja herna.... var i sakleysi minu ad labba a torginu rett hja thar sem eg a heima thegar madur milli fertugs og fimmtugs gengur beint i flasid a mer. Eg horfdi frekar pirringslega a hann og hann afsakadi sig gedveikt smedjulega og helt afram.

Nu, eg settist a bekk og for eitthvad ad blada i dagbokinni minni og skrifa nidur og svona en tek fljotlega eftir thvi ad sami madur labbar fram og til baka og er eitthvad ad glapa.

A endanum kemur hann upp ad mer og fer ad spyrja svona hvadan eg se og hvort eg tali itolsku og svona. Nu eg svara creepinu en er frekar thurr a manninn. Tha segir hann: "Thad myndi gledja mig mikid ad bua til vinattu med ther"!!! (nema natturulega ekki a islensku) Er ekki allt i lagi? Eg sagdist ekki halda ad thad yrdi nein vinatta a milli okkar. En tha byrjadi hann: "Af hverju ekki? Hvad er svona slaemt vid thad? Thu hefur engu ad tapa. Gerdu thad vertu vinur minn!"

Komm onn... thad getur svosem vel verid ad eg hafi engu ad tapa en eg hef margt betra vid timann ad gera en hanga med einhverjum itolskum perra, sem by the way var helmingi eldri en eg og ekki nema einn og fimmtiu a haed. Vinur... my ass.

1.10.03

Buid ad eydileggja matmalstimana mina herna! Eg vil borda 9-13-19 og snarl inn a milli en neeeeiii. Her er ekki haegt ad borda kvoldmat fyrr en 11, 12 a kvoldin. Er ordid svo slaemt ad um daginn bordadi eg kvoldmat i fyrsta sinn lengi a edlilegum tima, semsagt kl. 19, en upp undir midnaetti var eg ordin svo glorsoltin aftur ad eg skreid inn i eldhus a nattfotunum og hamadi i mig nokkrar kornflexskalar. Og gat svo ekki sofid thvi eg var svo sodd. Hjalp. Hvad er ad thessum sudurevropubuum?