Harmsögur ævi minnar

23.1.04

Thad er sko ordid grautfùlt ad vera Erasmus... eg geri ekki annad en ad laera. Eg virdist hafa keypt kottinn i sekknum.

Komin med hausverki af thvi ad reyna ad thraela mèr i gegnum helvitis Paradisina eftir Dante. Er meira ad segja i laerihòp sem raedir mjog menningarlega um italskar bòkmenntir à 13. og 16. old. Eg er sko alltaf ad kinka kolli og humma og skrifa nidur og svona en i rauninni er èg bara ad hugsa um hvad èg aetla ad borda i kvoldmat eda ad èg thurfi ad thvo thvott bràdlega.

Baetir svo ekki ùr skàk ad thà sjaldan sem èg er heima hjà mèr tharf èg ad hlusta à Katalònu I kvarta yfir thessari prumpuritgerd sinni.

Katalòna I: "Oooo thad er svooo mikid ad gera hjà mèr, èg er bùin ad vera ad setja inn i Power Point og allt!"

Islendingur: "Laura... vissirdu ad thù ert med grylukerti framan i thèr?"

Katalòna II virdist svosem vera alveg àgaet en èg held ad hùn sè hraedd vid mig. Ef vid erum tvaer heima thà kemur hùn aldrei ùt ùr herberginu sinu. Eg er nù ekki svona mikil trunta... Kannski orlitill pirringur i gangi en ekkert til ad tala um. En thegar bàdar Katalònur eru vidstaddar thà er nù lif i hollinni. Thad er eins og ad vera i haensnakofa. Skrytid.

Annad samtal sem èg àtti vid Katalònu I i gaer:

Katalòna I: "Bestu pizzurnar eru à Lo Zodiaco."

Islendingur: "Hmmm, mèr finnst thaer betri à Pappa e Citti."

Katalòna I: "Nei thaer eru betri à Lo Zodiaco."

Islendingur: "Eg sagdi: MER finnst thaer betri à hinum stadnum."

Katalòna I: "Nei thaer eru betri à Lo Zodiaco."

[Islendingur gnistir tonnum]

Eg sver thad... èg held ad thad thurfi alveg talsvert til thess ad fara i taugarnar à mèr but once you're there...


19.1.04

Hèldum matarbod à laugardaginn... svaka stud en allt of mikill matur. Fòrum svo ùt à pùbb og bara stud sko. Svo datt okkur i hug eftir pùbb ad thad gaeti verid snidugt ad fara heim til min og drekka limoncello. Uuggh. Ekki nògu snidugt... maeli ekki med disaetum 40% sitrònulikjor klukkan sjo um morguninn. Enda var maginn à mèr i koku i gaer.

Annars er flutt inn ny stelpa. Hùn heitir Anna og er Katalòna eins og hin. Vona ad hùn sè ekki jafnmikil rola og hàlfviti. Ekki thad ad Laura sè slaem stelpa. Hùn fer bara eitthvad svo mikid i taugarnar à mèr thessa dagana. Hùn og nyja stelpan tòku adeins til i eldhùsinu eftir partyid... th.e.a.s. thaer hentu plastglosunum og thurrkudu af eldhùsbordinu (og ILLA n.b.). Svo thegar èg lufsadist à faetur thurfti èg ad vaska upp 70 tonn af òhreinu leirtaui... sennilega af thvi ad thaer nenntu thvi ekki en thaer thottust ekki hafa fundid gùmmihanskana. Eh???? Fundud thid ekki gùmmihanskana? Eg veit svei mèr tha ekki hvad er ad thessu lidi. Retards. Eg thurfti sko alveg ad hemja mig til thess ad làta ekki krepptan hnefann smella beint à ògedslega stòra nefid à henni. Sem stendur ùt ùr horudu andlitinu eins og eitthvad grin. Svo hèkk hun yfir mèr inni i MINU herbergi (skrytid eins og hùn tharf nù mikid ad laera) og var eitthvad ad rovla i mèr eitthvad i sambandi vid MINA hàrthurrku... ad thad vaeri nù betra ad hafa eitthvad stykki framan à og whatever. "DRULLADU THER BARA UT UR HERBERGINU MINU OGEDID THITT!!!!" Og ekki tala vid mig meira og hananù. I kill you.

15.1.04

Vààààà hvad Katalònan er farin ad fara i taugarnar à mèr. Thad er svo mikid ad gera hjà henni ad hun fer ekki einu sinni til dyra thegar e-r hringir bjollunni. En thad er allt i lagi fyrir mig ad standa upp frà bokunum i hvert einasta skipti til ad svara. Og herbergid hennar er vid fokking hlidina à ùtidyrahurdinni.
Svo i gaer droppudu inn nokkrir gestir... ekkert òedlilegt vid thad svosem... thar af einn sem hùn baud sèrstaklega i heimsòkn. En nei nei - hvad gerir skoffinid thà? Klukkan 11 baelir hùn e-n smà geispa og tilkynnir ad hùn aetli nù bara ad drifa sig i rùmid af thvi hùn sè svo threytt og thurfi ad vakna snemma. Whattha....??????!!!! Og èg thurfti ad hanga yfir thessu lidi til 3!!!! Og alveg eins og draugur i skòlanum nàttùrulega. Og thetta er sko EKKI i fyrsta skiptid.
Eg aetla ad berja hana i dag. Hùn hefur thà afsokun fyrir ad gera ekki rassgat... med bàda faetur i gipsi. Helvitis thridja heims land andskotans Spànn.

13.1.04

Eg er halfviti. Thurfti ad maeta i skolann klukkan atta i morgun og thad aetti natturulega ad drepa einhvern fyrir thad helviti. Drosladist nu samt a lappir og lufsadist upp i skola. Hekk thar i thessum eina tima og aetladi svo i bokmenntatima beint a eftir en nei nei. Tha var bara buid ad fresta theim tima og enginn midi eda neitt a hurdinni og eg attadi mig a thvi eftir halftima ad thetta voru ekkert bokmenntir heldur bara jardfraedi eda einhver andskotinn. Eg hljop tha heim til thess ad halda afram ad sofa og nadi godum tveimur timum... pindi mig svo a lappir kl. 12:30 til thess ad eta thvi eg atti ad maeta i naesta tima kl. 14. Ju ju allt gekk thetta eftir - maetti i skolann aftur og tha atti timinn ekki ad byrja fyrr en fokking 15!!!! Argasta helvitis helviti.

Otrulegt hvad manni tekst ad komast i einhverja svefnoreglu thegar madur er i profum. Ef eg tharf ad fara ut ur husi i dagsbirtu tharf eg ad vera med hatt og solgleraugu og eg er komin med svona fosturslikju fyrir augun til ad vernda thau fyrir ljosinu. Vid Laura rottumst um i myrkrinu og vaelum yfir thvi hvad thad se osanngjarnt ad thurfa ad laera.

Svo fann eg thessa gridarlegu prumpulykt i ibudinni i gaer og helt helst ad Katalonan hefdi verid ad sleppa en tokst eftir mikla leit ad rekja fnykinn inn a litla badherbergid thar sem thvottavelin er. Vid bara lokudum hurdinni. Thetta gerdist fyrr i vetur og tha lokudum vid bara hurdinni. Eg vona ad thad se ekki eitthvad dautt tharna inni. Kannski Frakkinn?

Svo tharf nu ad fara ad tuska pislina til. "Eg skil thetta ekki! Eg borda og borda og fitna bara ekki neitt! Ti hi hi hi". Life just aint fair is it? Sja thetta svin slafra upp i sig Nutella beint ur dollunni. Eg fitna bara af thvi ad horfa a hana borda. Uff. Svo standa beinin ut ur thessu eins og eg veit ekki hvad. Eg aetla ad fara ad lauma sterum i pastad hennar.

12.1.04

pot brownies



Your New Year's Resolution Should Be: Make Mom Pot Brownies!


Put mom's anti drug talk in it's place

These brownies will send her into space



What's *Your* New Year's Resolution?

More Great Quizzes from Quiz Diva

For i matarbod a laugardaginn og thegar farid er ad nalgast midnaetti hringir siminn med othekktu numeri. Yfirleitt svara eg ekki i simann thegar eg thekki ekki numerid en thad stendur yfirleitt thad sama thegar hringt er fra Islandi og eg thordi ekki ad taka sensinn. Nu eg svara hatt og skyrt og nei nei nei... er thad tha ekki Laurent vinur vors og bloma, eda bilada Frakkahelvitid eins og thid sjalfsagt kannist betur vid. Hann vildi sko endilega hitta okkur a pubb seinna um kvoldid og ju ju. Var svosem ekkert til vandraeda en eg thurfti ad kyssa hann gledileg jol og svoleidis og drapst naestum thvi ur brennivins- og reykingalykt. Jagra. Svo endadi eg eiginlega bara ein med Svisslendingnum Jonasi sem var hreint ekki slaemt; vid donsudum ur okkur liftoruna og stauludumst svo heim eitthvad um fimmleytid.

Svo er eg komin med ogedslega skrytinn Irana a bakid sem er i skola herna sem og tvo systkini hans og man oh man hvad thad er skrytid lid. Svo er gaeinn giftur eda eitthvad i ofanalag... tharf ad komast betur ad thessu... Hann var ad hringja i mig oll jolin (thetta eru natturulega bolvadir heidingjar) og eg neeeennnti ekki ad svara. A endanum drulladist eg til ad svara fyrir nokkrum dogum og thad var ekkert sma asnalegt. Hann var eitthvad ad spyrja hvort eg vildi hitta hann i motuneytinu (aedislegt) og eitthvad rugl eda fara a kaffihus. Eg sagdist natturulega vera mjooog upptekin allan januar og eg heldi ad eg faeri bara hreint ekki ut ur husi. Svo thagdi hann bara. Creep.

9.1.04

Datt i hug eftir hadegismat i dag ad vippa mer i Dante svona rett til ad vera buin ad kikja a thetta fyrir profid. Gerdi eg mer tha loksins fyllilega grein fyrir theim djupa skit sem eg er sokkin i i thvi fagi. Thetta er sko algjorlega oskiljanlegt helviti. Bla bla bla. Fa fa fa. Timarnir hefdu att ad hjalpa mer en fimm minutum eftir ad professoressan byrjadi ad tala vafradi hugurinn eitthvert annad thvi thad er erfitt ad hlusta og einbeita ser thegar madur skilur ekki neitt. Eg horfdi tha bara a fidrildin fyrir utan gluggann og allt i einu var timinn buinn. Skrytid.

Buin ad fa yfirdrattinn minn inn JIBBIIII!! A svo eftir i afgang thegar eg er buin ad borga skuldir heilar sexthusundkronur. Thad var aldeilis anaegjulegt... kannski madur skelli ser i verslunarferd. Ah well madur drullast tha kannski til ad vera heima hja ser og laera. Svo er eg hvort sem er nokkrum kiloum of thung og tilvalid ad nota taekifaerid til ad koma ser i form fyrir vorid. Eda i kjolinn fyrir naestu jolin-n.

Jaeja tharf ad hundskast a bokasafnid og laera OJ OJ OJ OJ OJ OJ!!!!!

8.1.04

Eg verd greinilega a kupunni eftir aramot. Er ekki enntha buin ad fa namslan/yfirdratt fyrir thennan manud og samt buin ad eyda thvi ollu fyrirfram. Mamma lanadi mer fyrir leigu, Svisslendingurinn Jonas lanadi mer 10 evrur um daginn fyrir G&T og eg a enntha afgang og aetla ad kaupa mer mjolk. Visa er svo buid ad lana mer eitthvad... thad helviti. Getur ekki einhver bodid mer vinnu sem eg get unnid hedan? Eg er viss um ad einhver tharf ad lata thyda eitthvad a itolsku... svona nu!

Svo kemur Spanjolan heim i dag eda a morgun... tharf ad athuga thad, eg er nefnilega buin ad stela fullt af drasli ur herberginu hennar, harthurrku og einhverju svoleidis doti. Tharf ad eyda verksummerkjum...

5.1.04

R.I.P.

Chinon 1991-2003/4


Vil nota taekifaerid og kvedja hinstu kvedju myndavelina mina sem virdist hafa daid drottni sinum a gamlarskvold. Thu stodst thig eins og hetja, thin verdur sart saknad. Blom og kransar vinsamlegast afthokkud en fjarframlog fyrir nyja myndavel vel thegin (ekki thad ad einhver onnur geti nokkurn timann tekid sama stad i hjarta minu og su gamla).

Hafdis.

Ein i kotinu... mjog thaegilegt og ekkert drasl og skitugt leirtau. Eg er samt skithraedd um ad thad kvikni i kofanum thvi eg var alltaf med rafmagnsofn i gangi i frystihusinu sem eg by i en tok eftir thvi fyrir nokkrum dogum ad kloin er buin ad braeda sig vid innstunguna. Thad getur ekki verid gott mal og eg hef thess vegna ekkert kveikt a honum meira. Og held afram ad notra og snyta ur mer sultardropana. Thad verdur bara kaldara og kaldara.

Eg veit ekki hvernig Spanjolan a eftir ad hondla thetta thegar hun kemur til baka. Thessi horrengla hefur enga burdi til ad thola sma kulda. Sja thetta vafrandi um gangana med hor i nos og fjolublaa hnua. Svo er tidahringurinn hennar buinn ad adlaga sig ad minum. Synir bara enn betur yfirburdina sem vid vikingarnir hofum yfir thessum Sudur-Evropubuum.

Svo er eg buin ad laera sma, ekkert sma anaegd med thad. Samt truflar mig svolitid ad thurfa ad borga leigu i dag og eiga ekki fyrir thvi og eg hef ekki hugmynd um hvenaer eda hvort LIN thoknast ad leggja inn a mig.

3.1.04

Skrýtin jól og áramót. Ekki leiðinleg en geðveikt skrýtin. Ég og tobbalicious átum yfir okkur á aðfangadag og ég gubbaði áður en ég fór að sofa. Svo fórum við í jólaboð 25. til ítalsks stráks og það voru allir í gallabuxum og Bon Jovi í græjunum. Rosa hátíðlegt. Tobbalicious yfirgaf mig svo 31. til að fara á skíði með módelstráknum vini sínum. Rugl.

Ég vil þakka þeim sem sendu mér jólapakka... fékk fullt af dóti og bókum sem er auðvitað snilld. Og dúninniskó frá mömmu sem ég er ekki búin að taka af fótunum síðan 24. Og náttföt og hálsmen og kertastjaka og ég veit ekki hvað og hvað.

Nú er bara að fara að fá taugaáfall yfir prófunum fokk fokk fokk. Ekki veit ég hvernig ég ætla að snúa mig út úr því. Var að spá í stutt pils og fleginn bol en allir kennararnir mínir nema einn eru konur. Kannski hægt að prófa samt - maður veit aldrei.

Æ já gamlárskvöld gleymdi því.... það var gaman. Fór í partý í stóru húsi og við borðuðum og borðuðum og borðuðum og svo bara svona partý eitthvað. Dansaði og allt. Verst hvað þessir Skítalar geta verið þreyttir... við þurftum sko alveg að halda uppi stuðinu. Svo gleymdi ég að freyðivín lætur mann hafa hausverk daginn eftir en ég drakk ekki svo mikið af því þannig að það reddaðist. Hvað er annars málið með freyðivín? Þetta er ekki einu sinni svo gott á bragðið. Allt í lagi bara á gamlárs. Vill svo ekki einhver senda mér glósur úr ítölskum bókmenntum eða eitthvað. Eða láta offa mig svo ég þurfi ekki að taka próf. Kannski ef ég fótbrýt mig í stiganum í skólanum get ég farið í mál við þau og settlað með því að ég nái sjálfkrafa öllum prófum MÚHAHAHAHAHA....