Harmsögur ævi minnar

25.6.05

Gledi gledi, èg er sko ekki dàin, bara leisì.

Thrusustud med familì, bàtsferdir, sòlbod og vatnsrennibrautir. Rosa gaman, thràtt fyrir einstaka rifrildi milli yngri systkina minna... en thad er bara svona.

Thad var svo enn meiri gledi ì dag thegar èg kìkti à bankareikninginn minn... Lìn var thà bùid ad leggja inn à mig en thad vildi svo skemmtilega til ad thad var 80.000 krònum minna en àaetlunin sagdi, svo èg er ì skìt, ekki upp ad oxlum heldur upp ì hàrsvord og rùmlega thad. Reikningurinn er semsagt ì mìnus og èg à ekki pening til ad borga skòlagjoldin. Og thar sem afgangurinn var peningurinn sem èg aetladi ad lifa à ì sumar kem èg vaentanlega heim talsvert fyrr en èg aetladi mèr. T.d. ì naestu viku. Dòra, sorry, ef èg verd farin heim skal èg gefa thèr nùmerid hjà einhverjum sem thù getur gist hjà thegar thù kemur ì heimsòkn!

Helvìtis Lìn.

15.6.05

Gledifrèttir... ì kvold maetir à svaedid àstkaer mòdir mìn àsamt systkinum mìnum. Eg à ekki von à odru en ad thad verdi roknastud hjà okkur. Gledi gledi.

Annad er ekki ì frèttum. Nema kannski ad èg fann tippahàr à klòsettsetunni. Thad var sko engin gledi. Pakk.

13.6.05

Aei mà èg ekki bara haetta ad reykja thegar èg kem heim ì haust. Eg tholi thetta ekki... thetta hlytur ad vera heimskulegasta àkvordun sem èg hef tekid à aevi minni. Vid skulum bara segja ad thetta hafi verid "aefingahaettid". Nù veit èg svo sannarlega ad hverju èg geng thegar èg haetti ì raun og veru ha? Yep, that's it... farin ì kaffi og smòk.

12.6.05

Tsjusss, ég er Edie ì Desperate Housewifes. Thad er nù grìn... ég er ekki svona mikil tìk er thad? Er thad nokkud???? Guys???

Ennthà reyklaus. Jibbìfokkingjei. Anyway... ég smellti mér à netid til ad leita ad hryllingssogum um reykingar og fann bara talsvert. Thad minnti mig svolìtid à thad af hverju ég aetladi ad haetta. Fann t.d. sogur af fòlki sem fékk lungnakrabbamein um thrìtugt... og jafnvel tvìtugt. Ekki er thad huggulegt. Usssss. Thad sorglega er ad mig langar SAMT ì sìgarettu. Hvad er eiginlega ad?

Svo er madur svo sjùkur ad ég er alveg ad gaela vid thad ad eftir einhvern tìma geti ég fengid mér sìgarettu thegar ég fer ùt ad skemmta mér og svona. En NEI NEI NEI, thad gengur aldrei. Eg er farin undir saeng ad grenja.

Djo... eins og mér fannst augljòst ì gaer af hverju ég aetladi ad haetta ad reykja thà get ég òmogulega munad hvad var svona slaemt vid thad. Eg veit ad ég aetti ekki ad fà mér sìgarettu, ég veit bara ekki alveg af hverju. Ufffffff.

Svo tharf ég ad kaupa mér domubindi og tùrtappa. Eg myndi sko miklu frekar vilja eyda peningunum ì e-d annad. Fàààààrààànlegt.

11.6.05

Nei, nù er nòg komid, nù haetti ég ad reykja. Thetta er òged og ekkert annad. Wish me luck.

10.6.05

Eg aetladi ad snùa vid hjà mèr sòlarhringnum og pìndi mig à faetur kl. 9. Og thad er sko 7 à ìslenskum tìma skal èg segja ykkur. SJOOOOOO.

Nema hvad ad èg lagdi mig eftir hàdegismat. Aetladi bara rètt ad hvìla mig thvì èg var ad taka til à fullu ì allan morgun sko. Nei nei... là ì slefandi kòma til sex thegar Jaqcui hringdi ì mig til ad dobbla mig ì ol ì kvoldsòlinni. Thad var nàttùrulega ekkert vandamàl. Sleikti skìtugt hàrid ì tagl, thvodi mèr undir hondunum, setti à mig maskara og TA-DA! Kannski ekki my finest hour en samt... reddadi mèr fyrir horn. Nù er bara ad dobbla Kòlumbus ì rommy eda e-d.

Gledifréttir: Matthildur hefur augljòslega haett vid ad drepast og situr nù hin hressasta og gaedir sér à sòlblòmafraejum. Kannski var hùn bara ad grìnast ì okkur.

Nù sé ég gedveikt eftir ad hafa drukkid allan bjòrinn med Kòlumbusi à fimmtudaginn... thad er einmitt svona bjòrdagur ì dag, sòl og svona. Oheppin ég. Aetla ì stadinn ad fà mèr uppleysanlegt C-vìtamìn sem ég fékk ì kaupbaeti thegar ég keypti ofnaemislyfin mìn (thau kostudu svo mikid ad ég fòr naestum ad gràta og konan gaf mér thà vìtamìn sem sàrabòt).

A einn pakka eftir af kartoninu... en thad er ekki mér ad kenna, hingad er alltaf ad koma sìgarettulaust fòlk. Pakk. Mamma, thù kannski kippir med thér Camel Lights ì frìhofninni...?

9.6.05

Er bùin ad gefast upp à tolvunni minni thannig ad thad verda vaentanlega ùtlenskir stafir hèdan ì frà. Ekki thad ad èg hafi frà nokkru ad segja... nema èg spiladi rommy vid kòlumbìskan medleigjanda minn yfir bjòr til kl. 6 à fostudagsmorguninn. Ekki skrytid ad madur drullist ekki à lappir.

Svo er bara sparnadur eins og alltaf. Uppàhaldsmaturinn minn nùna er kakòmalt med haframjoli. Thad er bara skelfilega gott. Nù og pasta med smjori stendur lìka alltaf fyrir sìnu. Skrytid ad madur fài ekki leid à thvì ad borda alltaf thad sama. Eda kannski bara heppilegt.

6.6.05

Bamm bamm. Bèvìtans netkortid mitt virkar ekki. Nù er èg ì lànstolvu en thad fer svo òendanlega ì taugarnar à mèr ad blogga med engum ìslenskum stofum ad èg er ekkert viss um ad èg nenni thvì.

Annars er bara bùid ad vera tsjill med Amy og Sophie (ìrskir snillingar sem voru erasmusar med mèr)... strond og bjòr og òdyrt hvìtvìn... og ògedslega thynnkan sem fylgir svoleidis sulli.

Eg er bùin ad fà allar einkunnir; fèll ì ollu og mun thvì vaentanlega snùa mèr ad einhverju odru en àframhaldandi hàskòlanàmi ì haust. Kannski madur skelli sèr bara à thyzkunàmskeid eda eitthvad.

Svo er Matthildur hamstur eitthvad lasin... thad lekur groftur ùr auganu à henni og hùn liggur à bakinu. Looks lika a dying animal to me. Kellingargreyid.