Ég hef verið að pæla í því hversu oft er eðlilegt að fara fram úr rúminu á kvöldin til að athuga hvort útidyrahurðin sé læst og slökkt á eldavélinni, áður en það fer að teljast þráhyggja. Ég myndi segja svona fimm sinnum.
Harmsögur ævi minnar
Ef farið er til Agureirys er um að gera að skreppa á Mongó-sportbar. Og já, hann er til í alvörunni.
D: Þú veist væntanlega að hnignun viðtengingarháttar þýðir hnignun samfélagsins eins og við þekkjum það?