Harmsögur ævi minnar

24.2.04

Nyja stelpan, Heidrùn frà Austurriki er flutt inn. Nùna erum vid thrjàr stelpur og Jonathan sem fer orugglega ad byrja à tùr bràdum ùt af ollu ostrògeninu i loftinu.

Annars man èg ekkert hvad er bùid ad gerast sidan èg bloggadi almennilega sidast. Orugglega fullt. Vid fòrum t.d. nokkur ùt ùr baenum à sunnudaginn à e-a riddarahàtìd. Thad var svosem àgaett nema thad rigndi stanslaust. Thad voru einhverjar hestathrautir og bla bla bla. Mesta studid var samt seinni hluta dags thegar fìfldjarfir knapar gerdu alls konar kùl - stòdu à haus à hestunum og svona. Stòrhaettulegt, enda thurfti ad kalla fimm sinnum à sjùkrabìl. Einn var orugglega hàlsbrotinn - hann var a.m.k. hreyfingarlaus thegar their brunudu burt med hann. Thetta kallar madur almennilega syningu. A endanum vorum vid ordin hàlf threytt à thessu og màl ad pissa svo vid strunsudum inn à naesta bar og lukum deginum thar. Ekki thad ad àfengisleysi hafi verid vandamàl enda fullt af solubàsum sem seldu vìnglos à eina evru. Eftir ad heim var komid svaf èg ì tòlf tìma, vaknadi til ad borda og sofnadi svo aftur. Mig vantar orugglega jàrn eda eitthvad.

Svo gerdist stòrfurdulegt um sìdustu helgi... vid voknudum og tòkum eftir thvì ad himininn var allur raudur. Thad var einhver eydimerkurvindur frà Afrìku og allt var thakid ì sandi. Svo byrjadi ad rigna og thad rigndi drullu. Undarlegt helvìti.

Svona til gamans set èg inn mynd af thysku trollunum sem thvì midur eru ekki lengur à medal vor.

23.2.04

Jaeja eitt pròf bùid og bara fjogur eftir. Gekk bara vel og allt thò èg vaeri med aeluna i hàlsinum allan tìmann af stressi. Af hverju getur thetta fòlk ekki bara verid med skrifleg pròf eins og adrir?

12.2.04

Munid thid eftir gaejanum i Austin Powers 3 sem var med risastòran faedingarblett framan i sèr? Sà stelpu i matsalnum sem var med à sama stad en STAERRI! MOLLEMOLLEMOLLEMOLLE! Hùn thurfti ad làta vini sina halda honum frà andlitinu medan hùn var ad borda. Er ekki tiltolulega einfold adgerd ad làta klippa framan ùr sèr faedingarblett?

Heidarleg tilraun min til ad snùa vid sòlarhringnum gekk ekki. Bara i thetta eina skipti i fyrradag, èg neydist vist til ad jàta mig sigrada. Af hverju er svosem eitthvad verra ad vakna kl. 11 en kl. 7? Skil ekki.
Svo er thetta ekki einu sinni mèr ad kenna. Thysku thursarnir voktu mig med làtunum i sèr i gaer thegar their komu heim ùr fòtbolta kl. 12.30, aftur thegar their fòru ùt til ad hella sig fulla svona hàlftima seinna og svo i thridja skiptid thegar their komu heim kl. god knows what. Djofulsins laeti. Svo thurfti èg ad borda morgunmatinn minn i biludum subbuskap, trollin hafa greinilega verid svong thegar thau sneru heim i kofann og thad voru mataroliuslettur og afgangar ùt um allt OJJJ. Thetta er ekki mannlegt!

10.2.04

Uff uff uff. Reif mig upp ùr rùminu kl. 7:30 til ad fara à bòkasafnid. Thad thydir ekkert ad eiga ad heita fullordinn og sofa alltaf til hàdegis. Nù er èg ad reyna ad snùa thessum vitahring vid med tilheyrandi threytu i allan dag. Sofnadi m.a. à bòkasafninu thràtt fyrir stanslausa kaffidrykkju. Nù tharf èg bara ad meika thad fram à kvold àn thess ad sofna, fara snemma i rùmid og thà er thetta komid.

Annars er èg ad leita ad leidum til ad meika thad i thessum pròfum (sem eru oll munnleg). Ein gaeti verid svona: Kennari spyr t.d.: "Froken Eyjòlfsdòttir... segdu mèr nù frà helstu verkum Petrarca." Thà svara èg: "Hjarta spadi tigull lauf - thù ert med opna buxnaklauf!" Kennari: "Ha??" Og èg: "Spegla thad!" Og thad er sko ekkert svar til vid thvi og èg nae pròfinu med glaesibrag. Adrar uppàstungur vel thegnar... èg get ekki notad thetta à alla.

Annars var smà party hjà okkur à laugardaginn. Eg slò alveg i gegn med nyju tònlistinni minni i tolvunni... reyndar var Jonathan ad gera mig bilada thvi hann vildi bara hlusta à Pat Benatar og Tears for Fears. Svo segja adrir partygestir ad hann hafi slegid mig à bakid einhvern timann thegar èg skipti um lag. Eg man ekkert eftir thvi sem er mjog skrytid thvi eg man eftir ollu odru. Hann man heldur ekkert eftir thvi svo èg var ad spà i hvort thad hefdi nokkud gerst og hinir vaeru ad krukka eitthvad i hausnum à okkur. En Jonathan man svosem aldrei eftir neinu sem gerist à laugardagskvoldum.

6.2.04

Jaeja, Katalona I loksins farin og thysku trollin komin i stadinn. Hun grenjadi heil oskop thegar vid vorum ad kvedja hana. Mer leid eiginlega half illa yfir thvi ad grenja ekki... hefdi att ad kreista ut nokkur tar bara svona til ad vera med.
Eg held bara ad eg hafi aldrei gratid thegar eg hef verid ad kvedja folk, eg er greinilega ekki nogu tilfinningagreind. Samt verd eg alveg sorgmaedd sko, bara einhvers stadar inni i mer. Eg a pottthett eftir ad snappa einn daginn. Finn sko ad eg er alveg taep a thvi.

Fekk svo tolvuna i dag. Brilljant bara. Var buin ad gleyma allri thessari tonlist sem var i henni og Tobbalicious hefur greinilega verid duglegur ad baeta i safnid. Hann er traustur. Eg gleymdi thess vegna ad fara i skolann i dag og laera... sat bara inni i eldhusi og hlustadi a tonlist. Og talandi um ad grenja; eg fae sko alltaf tar i augun thegar eg heyri Hurt, th.e.a.s. med Johnny Cash en ekki med Tool. Thad hlytur ad vera eitt af fallegustu logum i heimi. Og eg skil ekki af hverju eg get gratid yfir biomyndum og tonlist en ekki thegar madur a ad grata i alvoru lifinu. Eg by bara i einhverjum samliggjandi heimi sem er eitthvad skrytinn.

Er ad melta thad med mer hvort eg eigi ad fara ut i kvold. Aetli thad endi ekki med thvi... samt a eg ekki aura. Eg verd ad drekka restarnar ur utskriftarpartyinu hennar Lauru. Veit ekki hvort thad er ohaett... drakk tvo raudvinsglos i gaerkvoldi med Volker og boy was my ass on fire i alla nott. Eg aetladi bara ekki ad geta sofnad. Kannski a madur ekki ad drekka raudvin sem er i 2ja litra plastfloskum. En kannski var thad eitthvad annad sem eg at. Eda kannski eru 6 espressoar a dag ekkert godir fyrir magann. Who knows. Kannski er eg bara med magasar ha ha ha!

4.2.04

Eg à nù bara ekki til eitt einasta ord. I gaer fòru Katalònurnar àsamt Itala, Svisslendingi og Ungverja ad skoda einhverjar rùstir à midju eyjarinnar. Eg fòr ekki vegna thess ad èg a) nennti ekki og b) thurfti ad laera. Eg hundskadist thess vegna upp i skòla eftir ad thau voru bùin ad vekja mig med gjamminu i sèr kl. 6:30.
Sny èg svo heim à leid um kvoldid og lidid komid heim ùr leidangrinum en nei nei... hafdi thà ekki lidid yfir horrengluna (Katalònu I) à leidinni heim! Thau thurftu ad bera hana upp og neyda Nutella ofan i kokid à henni svo hùn myndi ekki deyja ùr naeringarskorti. Thegar èg fòr ad heiman i morgun là hùn uppi i rùmi svo stynjandi og emjandi ad thad maetti halda ad hùn laegi banaleguna.
Hvernig er haegt ad vera svona veikburda? Thad er alltaf einhver andskotinn ad henni. Ef hùn vaeri hestur vaeri sko longu buid ad skjòta hana.

2.2.04

Thà er Katalòna I loksins ùtskrifud ùr hàskòla og andrùmsloftid adeins lèttara à svaedinu. Eg nenni samt ekkert ad hanga med theim thvi èg tharf ad laera laera LAERA!!!!

I gaer kom eitthvad lid heim til okkar... theim datt nefnilega i hug ad fara ùt fyrir Cagliari og kaupa sèr risapizzu. Eg aetladi ekkert med og var komin i nattfotin og allt um àtta-leytid. En thà byrjadi vaelid: "Jùùùùùùùù audvitad kemurdu med mar! Svona làttu ekki svona!". A endanum lufsadist èg i gallabuxur og fòr med theim en var samt allan timann ad hugsa af hverju i andskotanum èg hefdi làtid gabba mig ùt i thetta. Svo fèkk èg illt i magann af thvi èg àt allt of mikid (kannski mistok ad panta pizzu med beikoni og rjòma... samt ekki) og var thar ad auki bùin ad fara i thynnkuMcDonalds fyrr um daginn. Andskotans. Eg finn lyktina af hjartaàfallinu. Annadhvort verd èg ad haetta ad reykja eda drekka meira raudvin.

For i biò um daginn à 21 Grams. Djofull fannst mèr hùn bilad gòd. Eg veit ekki hvort thad er af thvi èg fer aldrei i biò og horfi ekki à sjònvarp en held ekki. Eg grenjadi og allt. Mjog dramatiskt. Tòk svo eftir thvi ad Naomi Watts er med gedveikt ùtstaedar geirvortur. Ekki thad ad thad komi màlinu neitt vid. Myndin var samt gòd. Og nù sè èg gedveikt eftir thvi ad hafa ekki tekid Amores perros à videòleigunni. Tobbalicious vildi alltaf taka hana en èg nennti ekki ad glàpa à eitthvad arti farti krapp à sunnudagskvoldi.

Aetladi lika ad sjà Lost in Translation en hùn virdist hafa komid og farid àn thess ad èg taeki eftir thvi. Eg er à eydieyju.

Verd svo ad drulla mèr à LOTR. Thad vill enginn sjà hana... èg veit bara ekki hvad er ad thessu lidi. Sama er mèr...

Verd ad fara heim ad laera, Katalòna I med enn eitt helvitis matarbodid i kvold. Nùna med krokkunum sem voru med henni ad rannsaka einhvern andskotann i skolanum. Er svosem sama um thad hvad thetta lid var ad sulla i einhverri rannsòknarstofu. Og nenni ALLS EKKI ad hanga yfir theim i kvold. Thau eru leidinleg og thad veit èg af thvi ad nokkur af theim voru heima hjà mèr i allan dag ad bùa til eitthvad ògedslegt pasta. Komst ekki einu sinni inn i eldhùs til ad fà mèr hàdegismat. Er ad spà i ad màla à mig mislinga eda eitthvad fyrir kvoldid. Eda bara sleppa thvi ad maeta.