Þá held ég að listinn sé tilbúinn:
Djammföt
Þynnkuföt
Nærföt
Íbúfen
Imodium
Vítamín
Bjór
Bíkíní
Sólgleraugu
Hárdót
Málningardót
Tannbursti
Blöð og bækur
Húllahringur
Sígarettur (treysti ekki á landsbyggðarsjoppur)
Nóg af spariskóm
Hlaupaskór (á þessum bæ er bjartsýnin í fyrirrúmi)
Brúnkukrem
Sólarvörn
Vaselín
G&T
Myndavél
Gemsi + hleðslutæki
Mp3 spilari
Tölva + hátalarar + flakkari
Húfa og vettlingar (er ekki alltaf snjókoma þarna fyrir norðan?)
Kex og kókómjólk fyrir bílferðina
Vísakort og Mastercard
Neyðarnúmer fyrir Vísakort og Mastercard
Spliff, donk og gengja
Spilastokkur, Pictionary og Gettu Betur
Derhúfa
Krossgátublað eða sudoku
Er ég að gleyma einhverju?